Ekkert öskufall í Reykjavík enn sem komið er

101reykjavik.jpgVar að kíkja út og það er ekkert öskufall hér á mínu svæði. Bendi mönnum eins og Marinó Njálssyni á að hin eiginlega Reykjavík nær bara yfir póstnúmer 101.  Allt hitt eru úthverfi og ættu í raun að flokkast með dreifbýlinu.  Minni á hin fleygu orð Hlyns Björns í leikstjórn Baltasar Kormáks, þegar hann var neyddur til að aka upp í Grafarvog með mömmu sinni um hávetur LoL

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband