24.5.2011 | 10:48
Hamfarablogg
Lítiđ gleđur landann nú
á ljósvakanna öldum
samt er kreppan sárust sú
sem er af mannavöldum
Náttúran ei gefur griđ
Grímsvötn grćta landann
Nú liggur á ađ losna viđ
liđ sem eykur vandann
Flokkur: Tćkifćrisvísur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.