5.6.2011 | 17:46
Reglugerðarsamfélagið
Ef einhver efast um á hvaða leið íslenskt samfélag er, þá þarf ekki annað en skoða lagasetningu á Alþingi. Lög sem eru náskyld lögum um stjórn fiskveiða voru sett 1997 og heita
Lög um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands
þar er ráðherra gefið vald til að setja reglugerðir um nánari útfærslu, allt að eigin geðþótta.
1)Rg. 262/1977 (um lágmarksstærðir fisktegunda), sbr. 311/1977. Rg. 143/1979 (um veiðar á sandsíli). Rg. 6/1984 (um eftirlit með afla og úthaldi á fiskveiðum). Rg. 285/1985 (um loðnuveiðar). Rg. 373/1985 (um leyfisbindingu veiða). Rg. 113/1988 (um veitingu veiðileyfa), sbr. 539/1989. Rg. 128/1988 (um grásleppuveiðar), sbr. 4/1990. Rg. 492/1993 (um ígulkeraveiðar), sbr. 482/1994. Rg. 198/1995 (um bann við rækjuveiðum á Skötufirði og innanverðu Ísafjarðardjúpi). Rg. 609/1995. Rg. 334/1997 (um dragnótaveiðar). Rg. 24/1998 (um möskvamæla og framkvæmd möskvamælinga). Rg. 150/1998 (um mælingar á fiskilestum), sbr. 445/1999 og 359/2007. Rg. 739/2000 (um gerð og útbúnað smárækjuskilju). Rg. 543/2002 (um möskvastærðir og útbúnað varpna til veiða á botnfiski, rækju og humri), sbr. 39/2003, 84/2003, 425/2003, 412/2008 og 494/2008. Rg. 202/2004 (um friðun blálöngu á hrygningartíma), sbr. 252/2010. Rg. 701/2004 (um takmarkanir á heimild til veiða á kúfiski), sbr. 670/2006. Rg. 396/2005 (um úthafsrækjuveiðisvæði og notkun seiðaskilju við rækjuveiðar), sbr. 667/2005, 239/2009 og 282/2009. Rg. 115/2006 (um þorskfisknet). Rg. 505/2006 (um gerð og útbúnað meðaflaskilju við veiðar á uppsjávarfiski). Rg. 724/2006 (um gerð og útbúnað smáfiskaskilju og notkun á 155 mm poka í botnvörpu). Rg. 611/2007 (um takmarkanir á heimild til veiða á kröbbum). Rg. 196/2009 (um hrognkelsaveiðar), sbr. 261/2009 og 412/2009. Rg. 1051/2009 (um veiðar á sæbjúgum), sbr. 93/2010. Rg. 214/2010 (um humarveiðar), sbr. 802/2010. Rg. 923/2010 (um veiðar á skötusel í net).
Finnst mönnum þetta eðlilegt að afhenda einum manni/einum flokki slíkt alræðisvald?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.