Gervigreind blaðamanna

Hvað er það við sögnina að valda sem fólk með meðalgreind á svona erfitt með að læra?  Á DV.is stendur í frétt

 "Áætlanir nýsjálenska orkufyrirtækisins Waikato, um að kaupa þjónustu frá íslenska fyrirtækinu Jarðboranir hafa ollið miklum deilum meðal verkalýðfélaga í Taupo á Nýja Sjálandi."

Og þetta er bara eitt af hundrað sambærilegum tilvikum þar sem vitlaus orðmynd þessarar sagnar er notuð. Vonandi fara nú tölvur að taka yfir skrif blaðamanna svo okkur verði hlíft við svona endurtekningum daglega.  Annars gætum við farið að trúa því, að við lifðum í geðveikri veröld Woundering

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband