Slćm mistök Bjarna

Board 8. Dealer West. None Vulnerable.
 ♠ T6
Q52
J95432
♣ 97
♠ 75
J73
QT6
♣ KQT62
Bridge deal♠ AKQJ9
AKT98
-
♣ J84
 ♠ 8432
64
AK87
♣ A53

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Hér er sagan. Í leik íslendinga og Kínverja sátu Ađalsteinn Jónsson og Bjarni Einarsson í lokađa salnum ţegar ţetta spil kom upp. Kínverjinn í austur spilar 6♠ og Bjarni spilar út A  sem austur trompar.  Austur spilar síđan 4 sinnum tromp og lítiđ lauf!!!  Hér gat Bjarni fariđ upp međ Ás og tekiđ sinn tígul slag,  en hann svaf á verđinum og setti lítiđ lauf og kínverjinn var fljórur ađ taka sína 12 slagi.  ţessi mistök kostuđu Ísland 11 Impa og hugsanlega sćati í úrslitunum. ţađ á eftir ađ koma í ljós

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 18.10.2011 kl. 17:51

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Fyrir ţá sem ekki fylgjast međ Bridge svona dags daglega, ţá fer nú fram heimsmeistaramótiđ í bridge, svonefnd Bermudaskál í Veldhoven í Hollandi.

Ísland er í 6. sćti af 22 eftir 9 umferđir af 22. Íslendingarnir hafa stađiđ sig mjög vel gegn sterkustu ţjóđunum á mótinu. Slóđin er http://www.worldbridge.org/tourn/Veldhoven.11/Results.htm

og svo er náttúrulega hćgt ađ fylgjast međ á http.//www.bridgebase.com

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 18.10.2011 kl. 18:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband