28.10.2011 | 16:40
Átti einhver von á öðru?
Auðvitað gilda neyðarlögin. Við búum jú í bananalýðveldi ef einhver er búinn að gleyma því! Það var ekki minnsta hætta á að Hæstiréttur kæmist að annarri niðurstöðu. Þessi uppgerðar gleðilæti hljóma álíka falskt í mínum eyrum eins og hrós um Sjálfstæðisflokkinn frá Birni Val
Neyðarlögin gilda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég sé að þú ert alveg eyðilagður eftir niðurstöðu sem kemur okkur Íslendingum vel, og um leið efast þú um æðsta dómsvald á landinu. Líklega hefur þú ekkert fyrir þér annað en óstöðvandi hatur á sjálfstæðismönnum líkt og Björn Valur. Hafðu það þó sem best, þetta reddast allt.
Ási pálma (IP-tala skráð) 28.10.2011 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.