Lárus tekur skellinn fyrir Jón Ásgeir

olafur_thor_haukssonEngu er líkara en nokkur forspá hafi falist í síđasta pistli. Ţar minnti ég á ađ Lárusi Welding var mútađ til ađ taka viđ bankastjórastöđu í Glitni af Bjarna Ármannssyni.     Tölvupóstar frá skuggastjórnanda bankans á ţeim tíma, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni,  sanna ţetta svo ekki verđur um villst.  Ţess vegna er ekki seinna vćnna hjá saksóknaranum, Ólafi Haukssyni ađ ráđast til atlögu gegn ţeim glćpafélögum sem tćmdu Glitni innanfrá međ dyggri ađstođ stjórnenda bankans, allt ţar til hann féll fyrstur banka og olli ţar međ domino áhrifum á allt íslenska fjármálakerfiđ.  En til hvers ađ hneppa Lárus og 2 undirmenn í varđhald núna 3 árum eftir ađ meintir glćpir voru fullframdir?  Heldur saksóknari ađ Lárus og félagar, muni brotna saman og játa glćpi sína viđ yfirheyrslur núna? Ţetta virkar óneitanlega sem sjónarspil af hálfu saksóknara,  líkt og leikritiđ sem sett var upp fyrir almenning í tengslum viđ yfirheyrslurnar yfir Kaupţings stjórunum í fyrra. Hvar eru ákćrurnar gegn ţeim?  

  Óhćtt er ađ segja ađ allur ţorri almennings er orđinn langeygur ađ bíđa eftir ákćrum gegn öllum helstu stjórnendum bankanna, og annarra fjármálafyrirtćkja, sem fóru í ţrot viđ fall fjármálakerfisins. Ţví ţađ eru fleiri en Lárus Welding og Sigurđur Einarsson og Landsbanka glćponarnir sem eiga ađ vera í fangelsi. Yfirmenn Byrs, Sjóvár og Sparisjóđs Keflavíkur eiga ekki ađ sleppa.  Starfsemi ţessara fyrirtćkja var ekki samkvćmt lögum og ţađ á ađ ákćra samkvćmt ýtrustu heimildum í lögum.  Bćđi til ađ senda skýr skilabođ og líka til ađ hreinsa andrúmiđ í ţjóđfélaginu sem orđiđ er ansi ţrúgandi svo ekki sé meira sagt. Eftir ţví sem fleiri verđa ákćrđir, ţeim mun meiri líkur eru á, ađ vitorđsmennirnir verđi dregnir fram í dagsljósiđ.  Vitorđsmennirnir sem nú halda sig vera í öruggu skjóli vegna óskiljanlegra tafa og slugsháttar í rannsóknum sérstaks saksóknara og fjármálaeftirlitsins.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband