Dómstólarnir, réttarríkiđ og ábyrgđ Alţingis

Daglega berast okkur fréttir úr dómssölum landsins ţar sem glćpamenn og óvandađ fólk fer međ sigur af hólmi í málaferlum sem höfđuđ eru hvort heldur gegn ţví eđa af ţví. Ţetta mislíkar mér stórlega og velti fyrir mér ástćđunni. Dómarar eru ekki óskeikulir en ţeim eru settar strangar reglur til ađ dćma eftir. Reglur sem viđ köllum LÖG og sem eru sett til ađ ţjóđfélagiđ geti funkerađ.

Núna er ástandiđ mjög óvenjulegt. Ţví hér logar allt í málaferlum. Fáir virđast sćtta sig viđ almenna túlkun laga og reglna. Flestir vilja sértćkar lausnir hvort heldur í samskiptum viđ ríkiđ eđa í samskiptum viđ hvert annađ. Og undir róa samviskulausir lagasnápar sem hafa beinan hag af ţessu ástandi. Hér ţarf ađ grípa til ađgerđa áđur en kemur til upplausnar. Réttarríkiđ á ađ vernda borgarana en ekki glćpamennina. Allt ţetta bull um; "saklaus uns sekt er sönnuđ" er beinlínis skađleg klisja.  Og hin almennu mannréttindi eiga ekki viđ um glćpamenn.  Hér ţarf löggjafinn, sem í okkar tilfelli er Alţingi, ađ taka sér tak og setja lög sem eru skýr!  Og dómarar ţurfa líka ađ passa sig ađ skapa ekki dómafordćmi, sem ekki byggjast á anda laganna sem dćmt er eftir.

Hér á ađ ríkja málfrelsi og  ţví má ekki og á ekki ađ setja skorđur.  Ađ ţađ skuli vera hćgt ađ kaupa sig undan umfjöllun í skjóli íslenskrar meiđyrđalöggjafar er tímaskekkja sem ber ađ afnema.  Ađ auđmađur geti hótađ bloggara eđa fréttamanni međ kostnađarsömum málaferlum er mismunun sem er ólíđandi.  Og ađ glćpasamtök eđa einstaka óţverri geti hótađ stjórnmálamanni međ sama hćtti er dćmi um réttarríki á villigötum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband