Hvaða máli skipta ráðherrahrókeringar?

vanmattugrikisstjorn.jpgTil hvers eru allir fjölmiðlar eins og slefandi rakkar að bíða eftir beini útaf þessum hrókeringum Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J.?  Halda menn að nýjir (gamlir) ráðherrar breyti einhverju um daglegt líf hér á skerinu...  Auðvitað sjá allir hugsand og gagnrýnir menn í gegnum þessar breytingar.  Þær þjóna aðeins einum tilgangi, sem er að framlengja líf þessarar dauðvona stjórnar um nokkrar vikur.  Og þegar stjórnin springur þá verður það með hvelli og þá munu þeir sem nú var fórnað standa uppi sem sigurvegarar.  Því miður vegna þess að þeir eru óhæfir en þeir eru ekkert óhæfari en hinir 57 þingmennirnir sem nú sitja á Alþingi.  Til að gæta sanngirni þá undanskil ég þingmenn Hreyfingarinnar og Lilju Mósesardóttur

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband