16.2.2012 | 12:52
Hér ríkir lögrćđi - ekki lýđrćđi
Ef óvitar fá ađ leika sér međ eldspýtur ţá fer illa. Ef óvitar eru kjörnir á ţing ţá fer líka illa. Sumir túlka sífelld inngrip Hćstaréttar í stjórn landsins eins og sönnun ţess ađ hér virki kerfiđ vel. Ađ viđ höfum góđa stjórnarskrá og ţrískipting valdsins hafi sannađ gildi sitt. Ţessu er ég alls ósammála. Stjórnarskráin okkar er í raun ómerkt plagg og hér ríkir lögrćđi en ekki lýđrćđi.
Ef viđ eigum ađ geta komiđ hér á einhverri skikkan í stjórn okkar mála ţá ţurfum viđ ađ byrja á ađ huga ađ undirstöđunni, stjórnarskránni. Stjórnarskráin á ađ vera óumdeild og hafin yfir deilur , karp og ţras. Og ţađ ţarf ađ varđa ţungum viđurlögum ađ fara gegn ţeim ţjóđfélagssáttmála sem stjórnarskráin á ađ vera. Engin slík ákvćđi er ađ finna í núverandi stjórnarskrá og ekki heldur í ţeim drögum sem nú liggja í skúffu á Alţingi. Ţess vegna er alţingismönnum og ráđherrum skítsama ţótt hér sé endurtekiđ veriđ ađ setja lög og reglugerđir sem brjóta gegn stjórnarskránni og ţar međ á ţegnunum sem hún á ađ vernda og verja.
Ţess vegna ber enginn lengur virđingu fyrir stjórnmálamönnum, hvorki ţeim gömlu né ţeim sem nú sitja í skjóli spilltra flokksafla. Og í svona ástandi ţá er stutt í skrílrćđiđ. Hćstaréttardómarar eiga ekki ađ ţurfa ađ standa í ađ leiđrétta glćpsamlega vanrćkslu Alţingis. Ţegar ráđherrar eru farnir ađ tala eins og Steingrímur J, ađ ţađ sé bara alltí lagi ađ láta reyna á lögleysuna sem stunduđ er á Alţingi. Ţá er búiđ ađ afhenda Hćstarétti bćđi lagalegt og pólitískt úrslitavald í málefnum landsmanna. Hér hefur lýđrćđiđ breyzt í lögrćđi og ţađ er ástand sem er ekki hćgt ađ búa viđ til lengdar.
Lögin tóku engan rétt af fólki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:56 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.