Framboð af menntun

Hér er of mikið framboð af skólum en of lítið framboð af menntun. Hér eru námsmenn látnir kenna stúdentum í stundakennslu og hér eru alltof margir doktorsnemar að læra allskonar fíflafræði í alltof mörgum háskólastofnunum. Þetta er bara rugl.  þessu hefur 300 þúsund manna þjóð ekki efni á. Hér þorir enginn að andæfa af hræðslu við að missa spón úr aski sínum. Enda hafa störf í menntakerfinu verið notuð sem pólitísk skiftimynt allt frá dögum Jónasar í Hriflu til þessa dags. Hér áður var borin virðing fyrir háskólamenntun.  Í dag er það ekki svo.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband