Var Gunnar Anderson leiddur í gildru?

Mikið finnst mér þetta mál gegn Gunnari Andersen, lykta af ofsóknum. Og ég trúi ekki að hann hafi gert sig sekan um þá yfirsjón sem honum er núna gefin að sök!! þetta er bara of heppilegt fyrir Aðalstein Leifsson og hina ræflana í stjórn FME, til að geta verið satt.  Mér er næst að halda að maðurinn úr bankanum hafi verið sendur með pakkann til Gunnars og það notað sem tylliástæða til ákæru.  Núna þarf að reka stjórn FME og fá erlenda aðila til að stýra þessari stofnun. Bæði stjórn og forstjóra.  Það er enginn hér á landi óhlutdrægur eftir þetta.  Enginn lögfræðingur, enginn stjórnmálamaður, enginn landsmaður. Fáum eftirlitsdómstól EES til að skipa okkur umsjónarmenn með uppgjörinu.  Það er eina leiðin.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband