15.1.2013 | 02:49
Saumađ ađ Steingrími í Kastljósinu
Kastljósiđ á sína spretti. Einn af ţeim var viđtal Sigmars viđ Steingrím J. Sigfússon í gćrkvöldi. Ţađ er ekki oft sem viđ sjáum stjórnmálaleiđtoga engjast og kveinka sér undan beinskeittum spurningum ţáttastjórnanda en ţađ gerđist svo sannarlega í gćrkveldi. Steingrímur sem oftast hefur veriđ látinn komast upp međ ađ taka yfir svona viđtal mátti ţakka fyrir ađ Sigmar fór ekki ver međ hann en hann ţó gerđi. Sérstaklega var pínlegt ađ hlusta á aumar réttlćtingar Steingríms fyrir međferđina á Jóni Bjarnasyni. Ég er svo sannarlega enginn ađdáandi Jóns Bjarnasonar en come on Steingrímur. Jóni var treyst fyrir ráđherraembćtti í 3 ár en núna er hann ekki einu sinni hćfur til ađ sitja í nefndum ţingsins! Er hćgt ađ opinbera valdhrokann sem einkennir forystuliđ VG betur? Eđa eru ţetta skilabođ til Ögmundar um ađ hafa sig hćgan? VG er flokkur í útrýmingarhćttu. Embćttismanna lista og menntafólkiđ sem hefur veriđ hryggjarstykkiđ í flokksstarfinu mun vera ađ hugsa sér til hreyfings. Ungliđarnir sem verđa vitni ađ einrćđistilburđum flokkseigendanna hljóta ađ finna sér nýjan vettvang. VG er ekki og hefur kannski aldrei veriđ sósialískur umbótaflokkur sem berst fyrir hagsmunum alţýđunnar. Ţađ hefur Steingrímur rćkilega sannađ međ framgöngu sinni í ţessari ríkisstjórn. Gömlu allaballarnir sem fylgdu Steingrími ađ málum eru nú búnir ađ stofna nýja sósialistahreyfingu. Eftir stendur menntaelítan og háskólafeministarnir og Björn Valur Gíslason. Ég hef í raun aldrei skiliđ hvernig Björn Valur endađi í flokki eins og VG. Ćtli hann skilji ţađ nokkuđ sjálfur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:55 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.