28.1.2013 | 12:08
Össur haldi sig til hlés
Nú ţarf öflugan talsmann íslensku ţjóđarinnar til ađ koma fram fyrir hönd Íslendinga gagnvart heimspressunni. Sá eini sem mér dettur í hug er forseti vor, Ólafur Ragnar Grímsson. Hann er sá sem stóđ í lappirnar og stóđ međ ţjóđinni í baráttunni viđ stjórnmálastéttina sem vildi binda ţjóđinni drápsklyfjar til ađ auđvelda ađild íslands ađ ESB í trássi viđ meirihluta VILJA ŢJÓĐARINNAR.
Á nćstunni mun fara í gang ótrúlegur spuni og lygi og yfirklór til ađ draga úr sekt núverandi stjórnvalda og ađstođarliđs ţeirra sem er á mála í Háskólum landsins. Tökum ţví öllu međ fyrirvara. Krafan er bara ein og hún er ađ ţessi ríkisstjórn skili umbođinu strax. Ţađ var bara hluti af ţjóđinni sem skapađi ţennan árangur. Bara sá hluti sem kaus og sagđi nei viđ Buckheit samningunum.
Allir ađrir setji á sig hauspoka og skammist sín
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.