28.1.2013 | 12:29
Nei Steingrímur, Við hefðum aldrei tapað
Við sem höfnuðum greiðsluábyrgð ríkisins gátum aldrei tapað hvernig sem úrskurður EFTA dómstólsins hefði farið. Við byggðum afstöðu á réttlæti en ekki lagaklækjum. eða pólitísku baktjaldamakki.
Steingrímur þú ættir að skammast þín og hætta með skömm í staðinn fyrir að berja þér á brjóst fyrir framgöngu þína í þessari landráðaríkisstjórn. Þín verður alltaf minnst sem mannsins sem bar ábyrgð á Svavars samningunum sem hefðu sett Ísland á hausinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:30 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.