Svavar Gestsson semur um makrílinn

Heyrst hefur ađ Steingrímur allsherjarráđherra viđri nú ţá hugmynd ađ skipa Svavar Gestsson ađalsamningamann íslands í makríldeilunni viđ Skota, Íra og Norđmenn.  Mun hann hafa vísađ til ţess ađ dómur EFTA dómstólsins í icesavedeilunni hafi ekki veriđ mögulegur án atbeina Svavars á fyrri stigum málsins.  Á ţessa röksemdafćrslu mun öll ríkisstjórnin geta fallist

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband