Ögmundur kynnir sér internetstjórnun í Kína

Margir velta ţví fyrir sér hvađa erindi Ögmundur á til Kína. Varla er hann ţar í bođi Nupo svo ég set fram ţá tilgátu ađ hann sé ađ kynna sér hvernig Kínverska kommúnistastjórnin stjórnar netnotkun almennings.  En eins og kunnugt er hefur Ögmundur sett á fót starfshóp til ađ koma međ tillögur ađ netstjórnun og ritskođun á netinu. Ýmsir hafa bent Ögmundi á ađ ţetta sé ekki gerlegt en hann lćtur segja sér ţađ tvisvar.  Ţess vegna er hann í Kína ađ kynna sér hvernig ţetta er gert ţar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ögmundur er brandarakall. Hann var ađ undirrita samning viđ Kínverja um neytendavernd. Hann reitir ţá af sér kallinn.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 10.2.2013 kl. 10:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband