Hættu að ljúga Ögmundur

Hver heldur þú að trúi að þetta "svokallaða" minnisblað hafi verið skrifað 2011. Ef minnisblað á að vera gagn í málinu þá þarf það að hafa verið skrifað í tilefni af þessum fundi ráðuneytismannsins, ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara.  Hvar er það minnisblað?  Eða sáu menn í ráðuneytinu ekki ástæðu til að  láta þig vita eða gauka að þér minnisblaði um þennan fund?  Tekur enginn mark á þér?

Djöfulli er það orðið pínlegt að fylgjast með ykkur ráðherrum þessarar vanhæfu ríkisstjórnar.   Guðbjarti í spítalamálinu. Svandísi í grútarmálinu, Katrinu í Hörpu málinu og þér í þessu FBI máli,Steingrími í kvótamálinu, Katrínu að þvælast fyrir  í fjármálaráðuneytinu og Jóhönnu að klúðra stjórnarskrármálinu..


mbl.is Ósammála um hvað gerðist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Vel mællt Jóhannes, bravó bravó, og það má lengi telja því það eru fleirri mál sem að núverandi Ríkisstjórn er eða hefur klúðrað.

Kveðja frá Las Vegas.

Jóhann Kristinsson, 12.2.2013 kl. 18:23

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Takk fyrir það Jóhann,  ég lít á það sem borgaralega skyldu að gagnrýna yfirvöld.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.2.2013 kl. 19:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband