Stjórnarmyndun

Nú þurfa Samfylking, VG, Björt framtíð og Píratar að bregðast við úrslitum kosninganna áður en Sigmundi gefst ráðrúm til að kalla saman herráð sitt. Nú gildir að vera fyrri til og sameinast um að bjóða Framsóknarmönnum að verja minnihlutastjórn þeirra falli.  Það tilboð verður að liggja fyrir áður en Ólafur Ragnar tekur ákvörðun um, hver fær stjórnarmyndunarumboðið.

Það skiptir öllu máli að halda bófaflokki Sjalfstæðismanna frá ríkisstjórnarstólunum næsta áratuginn eða svo.  Flokkur sem forherðist í afneitun á eigin mistökum má ekki komast til valda.  Flokkur sem kýs menn eins og Einar Guðfinnsson, Illuga Gunnarsson og Guðlaug Þór sem fulltrúa er ekki treystandi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband