WikipediA Book Creator

Wikipedia hefur bætt við frábærum fídus, sem er Book creator.  Með honum er mögulegt að safna saman í eina skrá öllum fróðleik sem skráður hefur verið í gagnagrunn Wikipedia um tiltekin afmörkuð efni.  Ég, til dæmis, er áhugamaður um bridge og gat safnað saman efni í ókeypis bók á nokkrum mínútum.  Hægt er að skipta efni eftir köflum og hægt er að velja nokkur mismunandi formöt fyrir endanlegt skjal.  Þar sem ég nota Firefox vafra þá kaus ég epub formatið fyrir mína bók.  Því með epub reader viðbótinni, er mjög þægilegt að lesa allar bækur á epub formati.  Miklu betra en nota Calibre, þótt það sé náttúrulega ómissandi til að halda utan um Kindle bókasafnið.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband