30.4.2013 | 01:04
Við þurfum siðfræðinga á þing
Ansi er ég hræddur um að næsta þing verði bæði litlaust og leiðinlegt með öllum þessum political correct nýju þingmönnum. Hvað verður til dæmis um Hálftíma Hálfvitanna? Verður honum cancelað vegna þess að nýju prúðu þingmennirnir vilja vera vinir? Þetta líst mér ekki á. Má ég þá biðja um eins og eitt stykki siðfræðing sem þorir að kalla drullusokk drullusokk og vammlausan mann drullusokk, þrátt fyrir að áskilja sér prúðmennsku í samskiptum! Þetta er greinilega kjörið þingmannsefni. Myndi sóma sér vel með Kristjáni Möller og Jóni Gunnarssyni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.