13.5.2013 | 17:04
N1 stjórnin
Ţađ er fátt hćttulegra lífskjörum í bananalýđveldi en ađ hleypa milljarđamćringum ađ stjórn ríkisins. Milljarđamćringarnir munu alltaf taka afstöđu međ spilltu fjármálakerfi gegn hagsmunum almennings. Hér er ţetta borđleggjandi vá. Vegna afleiđinga hruns fjármálakerfisins, sem ţeir áttu sjálfir sök á, ţá eru gífurlegir hagsmunir í húfi ađ möguleikar fjárfesta til skyndigróđa séu ekki skertir. Ţess vegna eru fjárfestarnir, Bjarni og Sigmundur ađ mynda N1 stjórnina. Ţeir munu fyrst og fremst standa vörđ um sína eigin hagsmuni, ekki almennings. Ţessi stjórn mun ekki gera ţćr lagfćringar á íslensku ţjóđfélagi sem svo sárlega skortir. Hún mun festa í sessi forréttindi hinna ríku á kostnađ almennra launţega. Ef einhverjar leiđréttingar verđa gerđar á skuldum fasteignaeigenda ţá munu ţeir sjálfir verđa ađ punga út fyrir ţeirri lćkkun í skertum lífeyrisréttindum, aukinni verđbólgu og almennt lakari lífskjörum nćstu áratugina. Ţađ er fyrirsjáanlegt.
Nú kemur ţađ okkur í koll ađ engar siđareglur eru til hér um starfsemi stjórnmálaflokka. Lögin um fjármál flokkanna og styrkina eru bitlaus ţegar milljarđamćringar geta krýnt sjálfa sig sem formenn stćrstu flokka á íslandi. Viđ höfum vítin frá ítaliu og BNA til ađ varast. Stjórnmál, viđskipti og fjármálafurstar eru fatal blanda.
Ţess vegna eiga Bjarni og Sigmundur ađ stíga til hliđar og hleypa nćstráđendum sínum ađ. Međ ţá 2 viđ stýriđ verđur enginn sátt og ekkert traust. Alveg sama hversu góđir gćjar ţeir eru ađ öđru leyti. Flokkarnir ţeirra eru betur settir án ţeirra viđ stjórnvölinn nćsta kjörtímabil.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.