25.5.2013 | 18:44
Hverjir eru þjóðin?
Eina skynsamlega leiðin til að skera úr um hver þjóðin er, er að taka upp þjóðaratkvæðagreiðslur í öllum helstu ágreiningsefnum. Ég hef enga trú á því að Björn Valur tali fyrir munn meirihlutans né aðrir flokksbundnir sósialistar. Enda sýnir kjörfylgi þessara forsjárhyggjusinna að þeirra stefna er ekki stefna þjóðarinnar. Þess vegna legg ég til að við hættum að nota þennan frasa en tökum upp beint lýðræði svo þjóðin fái að segja sitt álit en ekki einhverjir sjálfskipaðir besserwisserar í hennar nafni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hverjir eru þjóðin?
Það er ekki úr vegi að spyrja Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur að því???
Jóhanna (IP-tala skráð) 25.5.2013 kl. 21:25
Íslenzka þjóðin hafnaði Ingibjörgu Sólrúnu og nú situr sú afghanska uppi með hana. Skrítið hvað sú kona sækir í átök
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 25.5.2013 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.