Hinsegin dagar í mai

hinsegindagar.jpgEftir 4 ára hungurtímabil í lífi ţjóđar sér hún ástćđu til ađ gleđjast.  Ţess vegna streymdu menn út á götur međ fána til ađ lýsa ánćgju sinni međ ríkisstjórn Sigmundar Davíđs.  Ţarna var sannkölluđ stemning og gleđi lýsti af hverju andliti eins og sjá má.  (Myndin er stolin af blogginu hans Ómars Ragnarssonar, sorry Ómar)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband