31.5.2013 | 12:36
Lengi lifi nepotisminn
Ég er ánægður með að Ari Matthíasson nýtti sér stöðu sina, sem hann sjálfur fékk vegna flokkstengsla, til að ráða dóttur sína í sumarstarf. Þetta sannar að íslenskir kratar eru jafn spilltir og restin af Íslendingum þegar kemur að nepotismanum. Hræsni vinstri manna hefur lengi verið þekkt en nú er hún staðfest. Good job!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.