31.5.2013 | 13:33
Áhugasvið þjóðarinnar
Meirihluti þjóðarinnar hangir á fésbókinni daginn út og daginn inn. Þrátt fyrir að þykjast vera í vinnu og fá borgað fyrir það. Ef áhugasvið þeirra sem þar dvelja segir eitthvað um gáfnafar þjóðarinnar þá erum við í slæmum málum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.