31.5.2013 | 13:48
Dómaraskandallinn í Héraðsdómi Reykjavíkur
Það er víðar en í boltanum þar sem dómarar liggja undir ámæli. Arngrímur Ísberg hefur vakið athygli vegna skrýtinna dóma. Sérstaklega þegar Gestur Jónsson á hlut að máli. Er ekki full ástæða til að kanna það nánar hvort hagsmunir verjandans hafi áhrif á dómsorð?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.