Mótmæli til heimabrúks

Til þess að mótmæli hafi eitthvað vægi í samskiptum fullvalda ríkja þurfa þau að vera formleg.

Mótmæli ríkisstjórnarinnar á innlendum vettvangi hafa nákvæmlega ekkert að segja og eru því bara eins og hvert annað gaspur óábyrgra stjórnmálamanna og lýðskrumara.

Fréttatilkynning Forsætisráðuneytisins gefur ekki til kynna að mótmælt hafi verið við ESB eftir formlegum leiðum.  Fyrr en það hefur verið gert er þetta aðeins til heimabrúks

Þessi ríkisstjórn kaupir sér ekki vinsældir með lýðskrumi.  Stórum orðum þarf að fylgja eftir með aðgerðum.  Tími aðgerða er runnin upp Sigmundur!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband