FME Steingrímur J. og SP-KEF

RUV segir frá ţví á lítt áberandi hátt, ađ FME hafi fariđ fram á, ađ Kjarninn.is fjarlćgi skýrslu sem FME lét gera í tíđ Gunnars T Andersen hins brottrekna fyrrum forstjóra, af vef sínum,  Ljóst er ađ eftirmađur Gunnars í stól forstjóra FME, Urđur Gunnarsdóttir, skjólstćđingur VG í embćtti, vill ekki ađ fjallađ sé opinberlega um ţessa skýrslu eđa svara ţví hvers vegna FME dró lappirnar í ţví ađ krefjast lögreglurannsóknar á málefnum SPKEF.  Viđ hljótum ađ álykta ađ ţađ sé vegna ţess ađ spillingin í ţessum sparibauk í Keflavík teygir anga sína upp í ćđstu skúmaskot stjórnsýslunnar og ađkoma Steingríms J ţolir ekki dagsljósiđ.  Allir svona tilburđir til ţöggunar fara illa í mig.  Embćttismenn sem misbeita valdi, hvort sem er vegna tilmćla yfirmanna eđa vegna eigin hagsmuna eiga skilyrđislaust ađ víkja úr embćtti.  Skýrslan hefur veriđ birt og viđ bíđum eftir ađ Urđur svari ţví hvers vegna hún sem forstjóri stakk ţessari skýrslu undir stól og hvort ţađ séu fleiri skýrslur undir stólnum hennar. Ef RUV fylgir ţessari frétt ekki eftir ţá er ţađ stađfesting á hlutdrćgni stofnunarinnar og ţjónkun viđ VG og Samfylkinguna. Ég mun fylgjast međ ţessu máli og blogga um ţađ ef kjarninn lćtur undan hótunum.  Og ég ćtlast til ađ mínir menn í pírataflokknum láti máliđ til sín taka.  Ţeir eru búnir ađ sína of mikla vćrukćrđ í sumar.  djobbiđ er fullt starf en ekki bara á milli miđdags og mjalta eins og framsóknardurgarnir vilja hafa ţađ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband