29.10.2013 | 13:54
Félagsvísindastofnun
Margir hváðu við þegar fyrirbærið Sundstofu bar á góma í umræðunni í gær. Ég hélt eins og fleiri að um væri að ræða enn eina eftirlitsstofnun stjórnvalda en svo reyndist ekki vera. Fyrirbærið er sagt vera ein af undirstofnunum Félagsvísindastofnunar Háskólans en við leit á þeim vef er hvergi minnst á þetta fyrirbæri. Hvernig stendur á því?
Rannsóknastofur og -setur
Síða uppfærð / breytt 16. October 2013. Númer síðu: 370Hér má finna upptalningu á þeim setrum, stofum, stofnunum og miðstöðum sem heyra undir Félagsvísindasvið.
MARK - Miðstöð margbreytileika og kynjarannsókna
Miðstöð rannsóknarblaðamennsku á Íslandi
Rannsóknasetur í fötlunarfræðum
Rannsóknarsetur um fólksflutninga og fjölmenningu
Rannsóknasetrið Lífshættir barna og ungmenna
Rannsóknasetur um fjölmiðlun og boðskipti
Rannsóknarstofa í afbrotafræði
Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd
Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf
Rannsóknarsetur í stjórnmálum og efnahagsmálum
Hér er skýringarmynd sem leitast við að setja í samhengi tengingar setranna og stofanna við námsbrautir Félagsvísindasviðs.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:15 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.