4.12.2013 | 14:24
Hverju er lýst svona?
ferli sem byggir á samhangandi úrvinnslu merkingar í gagnkvæmu samspili og í nánum tengslum við ritmál
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
4.12.2013 | 14:24
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ja, þegar stórt er spurt, verður fátt um svör. Mjög safaríkt en merkingarlaust stofnanamál. Gæti sem best verið úr einhverri nýmóðins frammúrstefnu kennslubók. Minn lesskilningur nær þessu engan vegin.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.12.2013 kl. 14:59
Axel, þetta er skilgreining á hugtakinu sem Pisa rannsóknin gefur íslenzkum börnum falleinkunn í.
Þegar fólkið sem ber ábyrgð á kennslunni setur frá sér svona torf, er ekki von að nemendur leysi verkefnin af viti.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 4.12.2013 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.