Takiđ PISA prófiđ sjálf

Ég svarađi ţeim spurningum sem eru ađgengilegar hér og skorađi náttúrulega 100%.

En af hverju eru menn ađ tala ţessa könnun niđur eins og til dćmis Ragnar Ţór Pétursson?  Er íslenska skólakerfiđ orđiđ svo ţróađ ađ gamaldags kannanir mćla ekki lengur kunnáttu nemenda eđa hćfni til ađ draga rökréttar ályktanir af fyrirfram gefnum forsendum?  Hvađ kunna ţá krakkarnir okkar?  Kunna ţau bara ađ nýta sér spjaldtölvur í námi?  Er ţađ árangur hinnar nýju skólastefnu sem menn kalla "Skóla án ađgreiningar"  Má ég ţá biđja um gömlu ađferđirnar sem kallast stagl lćrdómur núna en hlítarnám ţegar ég var ađ alast upp.  Ţađ ţarf nefnilega ekki og á ekki ađ breyta ţví sem hefur virkađ vel í gegnum aldir.  Stundum finnst manni ađ breytingar í skólakerfinu séu bara háđar einhverjum tízkustefnum frekar en einhverri nauđsyn.  Ólafur Garđar Einarsson kom fyrstur og síđan hefur hver ráđherrann af öđrum veriđ međ puttana í skólastarfinu bćđi beint og óbeint en oftast til bölvunar.  Árangurinn sjáum viđ svo í lélegri útkomu íslenskra ungmenna í alţjóđlegri samanburđar rannsókn sem er langt í frá gamaldags prófun á gamaldags ađferđum.  Viđ ţurfum ađ vinda ofan af kennsluháttum í grunnskólum.  Og byrja á ađ breyta leikskólunum aftur í gćsluvistir fyrir börn.  5 ára börn eiga ekki ađ vera í stífu prógrammi sem fylgt er eftir af hámenntuđum leikskólakennurum. ţađ er ávísun á námsleiđa strax í fyrsta bekk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband