Vandi Sigmundar Davíđs

sigmundur_david.jpgÉg trúi ţví ađ Sigmundur Davíđ hafi gerst stjórnmálamađur af ţví hann hafđi ţá hugsjón ađ láta gott af sér leiđa.  Ţessi hugsjón hefur fleytt honum í stól forsćtisráđherra en ţađ hefur ekki gerst ţrautalaust.  Vegna ţess ađ íslenzk pólitík byggir ekki á hugsjónum heldur hagsmunum ţá situr nú Sigmundur Davíđ í ríkisstjórn umkringdur hagsmunagćslumönnum sem hann getur ekki losađ sig viđ ţví ţeir eru margvaldađir af mönnum sem hafa hin raunverulegu völd.  Hvađ ćtlar Sigmundur ađ gera í stöđunni?  Getur hann tekiđ áhćttuna af ţví ađ skipta út Gunnari Braga og Sigurđi Inga og bakađ sér óvild flokkseigendaklíkunnar?  Eđa mun pólitíkin éta hann lifandi?

Eitt er víst ađ hann hefur almenning međ sér ef hann rís gegn ţessari spilltu hagsmunagćslu.  Hans er valiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halló? Raunveruleikatékk, 1, 2, 3. Hann er Framsóknarmađur! Segir ţađ ekki allt sem segja ţarf? Ef ekki, tékkađu ţá á pabba hans!

Kögunarbarniđ gegn spilltri hagsmunagćslu! Međ ţví fyndnara sem ég hef heyrt!

Badu (IP-tala skráđ) 6.12.2013 kl. 17:29

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Skođađu myndina. Sigmundur er ekki í varnarstellingu,  hann er í árásarstellingu..  Viđ ţurfum ađ veita smáatriđunum meiri eftirtekt ţegar viđ dćmum fólk.  Oft er ţađ fas, framkoma, látbragđ sem kemur upp um persónuleika og manngerđ. Ég gef ekkert fyrir ţína sleggjudóma.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 6.12.2013 kl. 18:30

3 identicon

Nokkur fet á milli fóta er "árásarstilling"? Ţarna ţarf bara eitt spark í millistykkiđ og mađurinn steinliggur!

Ráđlegg ţér eindregiđ ađ lćra austurlenskar sjálfvarnaríţróttir. Ég gef ekkert fyrir ţína vanţekkingu á ţví sviđi.

Badu (IP-tala skráđ) 7.12.2013 kl. 05:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband