Ţegar lög og réttlćti fara saman

Hreiđar Már Sigurđsson, fyrrverandi forstjóri Kaupţings, var í Hérađsdómi Reykjavíkur í dag dćmdur í fimm og hálfs árs fangelsi vegna ađildar sinnar ađ Al Thani-málinu. Sigurđur Einarsson, fyrrum stjórnarformađur bankans hlaut fimm ára dóm, Ólafur Ólafsson hlaut ţriggja og hálfs árs dóm og Magnús Guđmundsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupţings í Lúxemborg, ţriggja ára dóm. Enginn sakborninga mćtti viđ dómsuppsögu í málinu. Verjendur allra voru ţar nema Karl Axelsson, verjandi Magnúsar. Fulltrúi mćtti í hans stađ.

Lögmennirnir Gestur Jónsson og Ragnar H. Hall voru í Hérađsdómi Reykjavíkur í dag sektađir um eina milljón króna hvor um sig í réttarfarssekt. Gestur var verjandi Sigurđar Einarssonar í Al Thani-málinu í vor en Ragnar H. Hall lögmađur Ólafs Ólafssonar. Ţeir báđust báđir lausnar frá málinu á ţeim forsendum ađ brotiđ hafi veriđ á hagsmunum og mannréttindum skjólstćđinga sinna  í málsmeđferđinni.

Vonandi ađ Hćstiréttur fari ekki gegn réttlćtiskennd ţjóđarinnar sem fagnar í dag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband