12.12.2013 | 16:42
Þegar orð fá á sig óorð
Þegar orð fá á sig óorð þá eru þau flest tengd pólitík. Dæmi: Framsóknarmaður og hrossakaup
Saklaus orð í sjálfu sér en neikvæð merking þeirra yfirtekið upprunalega merkingu. Ætli þetta verði skoðað í Orðbragði?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Framsókn og hrossakaup - eru þetta ekki samheiti?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.12.2013 kl. 16:57
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.12.2013 kl. 17:05
Hvað um sakleysisleg mannanöfn sem eru orðin gildishlaðin, Hitler, Quisling, Maddoff, Finnur Ingólfsson, Halldór Ásgrímsson etc.
Það eru ekki miklar líkur á að fólk skíri börn sín þessu hnjóði.
Alfreð Þorsteinsson, Satan, Davíð Oddson, Stalin, Jón Ásgeir...
Jón Steinar Ragnarsson, 12.12.2013 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.