16.12.2013 | 17:35
Fagleg fram í fingurgóma
En það sakar ekki að forstjóri Landvirkjunar viti hver vilji ráðherrans er. Kannski leyfir hagkvæmni nýrrar Þjórsárvirkjunar, nægilegan afslátt á raforkuverði, svo að ráðherrann þurfi ekki að reka Hörð Arnarson fyrir óhlýðni...Eða til hvers var Orkustofnun að heimila 220 kílóvatta Suðurlínu?
Ekki búið að slá Helguvík af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvernig getur Hörður Landsvirkjunarforstjóri og stjórnamaður hjá Veritas.is
malað endalaust um þennan raforkusæstreng til Bretlands ef hann hefur ekkert rafmagn til að selja?
Grímur (IP-tala skráð) 16.12.2013 kl. 18:17
Það fellur undir æðri vísindi Grímur. Eitthvað sem við munum aldrei skilja..Hins vegar grunar mig að með áformum um raforkusölu um streng sé verið að búa í haginn fyrir einkavæðingu Landsvirkjunar.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 16.12.2013 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.