17.12.2013 | 13:08
Stöndum vörð um DV
Nú standa öll spjót á ritstjórum DV fyrir gagnrýna fréttamennsku undanfarinna ára. Peningamafían ætlar sér að þagga niður í útgáfu blaðsins í gegnum dómsstóla. Þeir dómar sem þegar hafa fallið í meiðyrðamálum gegn Reyni, Inga Frey og Jóni Trausta gefa tóninn. Þess vegna þurfa allir sem láta sig gagnrýna þjóðfélagsumfjöllun, einhverju skipta að rísa upp gegn þessum þöggunartilburðum. Með því fyrst og fremst að styrkja útgáfuna fjárhagslega en líka með því að taka undir það fréttamat sem DV byggir á. Netáskrift kostar aðeins 790 krónur á mánuði og menn þurfa ekki einu sinni að lesa blaðið!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.