28.12.2013 | 22:37
DV ţróar fréttamennsku
Reynir og félagar á DV láta fréttaleysi ekki stöđva sig. Fyrst birta ţeir viđtal viđ spámiđil og slá svo bullinu upp sem sjálfstćđum fréttum! Gaman verđur ađ vita hvađ Jónasi Kristjánssyni finnst um ţessa nýjung
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:38 | Facebook
Athugasemdir
Gerirđu greinarmun á Reyni Traustasyni og Jónasi Kristjánssyni?
Aztec, 28.12.2013 kl. 23:36
Já en ekki hvađ? Reynir er bara slúbbert ađ vestan
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 29.12.2013 kl. 01:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.