14.2.2014 | 03:01
VG þarf að vanda valið
VG þarf sárlega að á því að halda að auka breidd þeirra sem hugsað geta sér að kjósa flokkinn í komandi sveitastjórnakosningum. Það gera menn ekki með því að setja Sóleyju Tómasdóttur í 1.sæti. Sóley hefur skírskotun til mjög þröngs hóps öfgafeminista og mjög ólíklegt að listi sem hún leiðir fái mörg atkvæði.
Miklu betri kostur fyrir Vinstri Græna er að setja þúfnabanann Grím Atlason, í fyrsta sæti. Grímur hefur mikla reynslu og fyrst hann gefur kost á sér í þetta vanþakkláta starf þá væri það hrein sjálfseyðing af VG að hafna honum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.