Haustlaukar

tulip.jpgSíđasta sumar tíndi ég saman lauka sem lágu ofan á, í beđinu, ţar sem túlípanarnir höfđu blómgast í fyrravor.  Ćtlunin var ađ planta ţeim síđastliđiđ haust eins og frćđin segja ađ gera eigi.  Einhvern veginn fórst ţađ fyrir og ég gleymdi ţeim í ísskápshurđinni.  Í gćr tók ég ţá og ţar sem ţeir voru ţegar farnir ađ spíra ţá stakk ég ţeim niđur í nokkra potta og ker úti í garđi.

Ef ţeir blómstra á réttum tíma í vor má ég ţá draga ţá ályktun ađ haust sé teygjanlegt hugtak?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband