Á bókamarkađinum

Á hinum árlega markađi bókaútgefenda, sem í ár er stađsettur undir stúkunni í Laugardal, kennir ýmissa grasa.  Ég kaupi allar mínar bćkur á svona mörkuđum af ţví ég neita ađ versla bćkur á uppsprengdu verđi bókavertíđarinnar fyrir jólin. Enda held ég ţví fram ađ hin eđlilega verđlagning komi ekki í ljós fyrr en eftir jólagjafaflóđiđ.  En međ eđlilegri verđlagningu á ég ekki viđ flata lćkkun yfir línuna, heldur hvernig bóksalar verđleggja lagerinn, sem ţeir sitja uppi međ eftir vertíđina og hina fölsku eftirspurn, sem ţeir búa sjálfir til međ auglýsingum og "verđlaunaveitingu"

Sem dćmi ţá geta ţeir sem ekki tímdu ađ kaupa bók Steingríms J á 6-7 ţúsund fyrir jól fengiđ hana á 2000 krónur núna međan Ár Drekans hefur miklu betur haldiđ verđgildi sínu og er verđlögđ á 3.200 krónur sem er mjög lítill afsláttur.  Ég fylgist vel međ svona vísitölu ţví fólk lćtur ekki plata sig. Lygaţvćlan í Steingrími J er ekki meira en 2000 króna virđi.  Ţađ segja bókasafnarar og bóksalar verđleggja eftir ţví.  Fleiri pólitíkusar eru líka lágt metnir á bókamarkađi. Styrmir fćst fyrir minna en helming og Ţráinn Bertelsson er ţar á hrakvirđi eđa 290 krónur.  Hins vegar er Jón Kalmann tiltölulega dýr eđa ađ međaltali 1490 krónur allar eldri bćkurnar. Líka kiljurnar sem mér finnst órökrétt.

Ţetta áriđ fór ég međ lista yfir bćkur sem mig vantađi en ţađ kom ekki í veg fyrir ađ ég ţurfti ađ skipta aftur nokkrum bókum sem ég hafđi keypt í fyrra líka. Og ekki má gleyma fornbókabásnum. Ţar er hćgt ađ fá marga perluna fyrir 400 krónur. 

Almennt ţá mćli ég međ ađ fólk kíki inní Laugardal. Ţví góđ bók göfgar andann og mađur ţarf ekki ađ hlusta á ömurlega stjórnmálaumrćđuna međan lesiđ er.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband