Bragæfingar II

Framrímað

Skerðir kjörin hægt og hljótt
herðir tök og þegir
Verðir kerfis græða gnótt
gerðir virðulegir

Samrímað

Verndar bófa banka-leynd
það breytist ekki í bráð og reynd
Valdhafarnir hafna greind
með heila á við atóm-eind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband