29.3.2014 | 18:58
Af gefnu tilefni
Vegna fyrirhugaðrar ráðningar fréttastjóra RÚV, vil ég taka fram að ég hef aldrei hitt næsta fréttastjóra Ríkisútvarpsins. Ég hef ekki heldur talað við hann í síma. Ég þekki hann ekki neitt og þaðan af síður ekið með honum ítrekað í leigubíl.
Virðingarfyllst
Björn Ingi Hrafnsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.