9.4.2014 | 23:12
Forsendubresturinn síđari
Ríkisstjórnin furđu sterk
stýrir syndagjöldum
og fremur öll sín frćknu verk
fyrir "opnum" tjöldum
Iđka' ei lengur lygimál
líkt og gerđist forđum
Er á skatta og skuldabál
skvett var tómum orđum
Ţví ríkisstjórnin ráđa kann
ráđgjafa og bjána
en forsendurnar aldrei fann
fyrir lćkkun lána
Viđ útkomunni enginn bjóst
öđru var hér lofađ
Ţótt vera ćtti öllum ljóst
hvađ yfir hefur vofađ
Ţeir sem eiga auđ og völd
öllu vilja ráđa
og afskrifa ţví álögđ gjöld
ađeins fyrir fjáđa
stýrir syndagjöldum
og fremur öll sín frćknu verk
fyrir "opnum" tjöldum
Iđka' ei lengur lygimál
líkt og gerđist forđum
Er á skatta og skuldabál
skvett var tómum orđum
Ţví ríkisstjórnin ráđa kann
ráđgjafa og bjána
en forsendurnar aldrei fann
fyrir lćkkun lána
Viđ útkomunni enginn bjóst
öđru var hér lofađ
Ţótt vera ćtti öllum ljóst
hvađ yfir hefur vofađ
Ţeir sem eiga auđ og völd
öllu vilja ráđa
og afskrifa ţví álögđ gjöld
ađeins fyrir fjáđa
Flokkur: Tćkifćrisvísur | Breytt 10.4.2014 kl. 00:46 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.