Vistkerfi breytast

Íslenzkir vísindamenn virðast haldnir þeirri firru að þeirra hlutverk sé að koma í veg fyrir náttúrulega þróun.  Og starf þeirra virðist snúast um að stjórna viskerfum í stað þess að rannsaka og fræðast um orsakir breytinganna.

Fiskifræðingar, líffræðingar og náttúrufræðingar mættu gjarnan íhuga hvort það sé í þágu vísindalegrar þekkingar að taka sér vald yfir náttúrunni eins og þeir virðast gera í sambandi við fiskveiðiráðgjöf, rjúpnastofninn, hvalinn, selinn, lundann og aðra dýrastofna sem hér hafa tekið sér bólfestu. 

Náttúrunni verður ekki stjórnað frá Íslandi.  Hvorki með aflareglum eða veiðibanni.


mbl.is Alvarlegt ástand sjófugla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband