Er búiđ ađ útiloka fjárdrátt?

RÚV er búiđ ađ eyđa sem svarar 40 ţúsund milljónum síđastliđin 8 ár. Ţetta samsvarar 5 ţúsund milljónum  á ári, 600 milljónum á mánuđi og 20 milljónum á dag. 

Er bókhaldiđ 100% rétt?  Ég minni á ađ ţar sem uppvíst hefur veriđ um fjárdrátt var alltaf taliđ óhugsandi ađ slíkt gćti átt sér stađ.  En dćmin sanna ađ ţetta viđgekkst miklu víđar en okkur gat órađ fyrir. Landsíminn, Sendiráđiđ og núna nýjast VMA. Samt var veltan margfalt minni og ţví áhćttan eđa freistingin miklu meiri.

En almenningur fćr aldrei ađ skođa bókhald ríkisfyrirtćkja. Almenningur á bara ađ treysta KPMG og Deloitte..og borga. Líka fjárdráttinn samanber Landsímann, međan fyrrverandi forstjórar lifa í makindum á verđtryggđum lífeyri.

Ţađ ţarf ađ gera hreint hjá RÚV.  Opna bókhaldiđ algerlega.  Líka sjóđsbókina áratug aftur í tímann. Og kortleggja upp á krónu hvernig útgreiđslum var háttađ. Eđa setja félagiđ í ţrot. Međ gjaldţroti RÚV fćri fram svipuđ rannsókn á bókhaldinu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú segir nokkuđ!

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 4.12.2014 kl. 14:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband