4.12.2014 | 14:37
Og svo bar til ađ Fátćkrahjálp lét skrásetja alla landsmenn..
Ţetta verđa eftirmćli ríkisstjórnar ríka fólksins. Ţađ ţarf ekki einhvern fokking frelsara til ađ skrifa guđspjall. Tilefnin gerast í nútímanum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:39 | Facebook
Athugasemdir
Steingrímur besti vinur AGS og bankanna - ríkisstjóri ríka fólksins - átti nú ţennan titil alveg skuldlausan. Krúttílegt ađ sjá vinstri dindlana reyna ađ drita ţessum titli í allar áttir :)
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 4.12.2014 kl. 14:51
Ţú segir nokkuđ. En ţađ er rétt ađ Steingrímur var hirđstjóri AGS. Bjarni og Sigmundur eru hinsvegar ađ passa eigin sparabauk um leiđ og ţeir passa bauka pabba sinna og stórfjölskyldu. Síđan eru ţarna útsendarar LÍÚ og Kaupfélagsins á Sauđarkróki...Svo nafngiftin er nálćgt sanni ţótt komin sé úr munni Árna Páls upphaflega
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 4.12.2014 kl. 15:03
Fjórflokkurinn sameinast um olíuleit á Drekasvćđinu og setur upp lítiđ leikrit vegna virkjana. Af hverju heldurđu ađ Steingrímur eigi ekki sparibauk? Heldurđu ađ hann sé besti vinur AGS og bankanna út af hugsjónaástćđum?
http://www.visir.is/allt-vitlaust-a-althingi-vegna-virkjana/article/2014141129090
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 4.12.2014 kl. 15:45
Elín ţú mátt skrifa nćsta pistil og ráđa efni hans
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 4.12.2014 kl. 17:22
Ć, en sćtt. Varđstu svona svekktur fyrir hönd Steingríms?
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 4.12.2014 kl. 17:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.