RÚV er ekki þjóðin

Hér áður fyrr þegar Ríkisútvarpið hét ennþá Ríkisútvarpið og útvarpaði alvöru dagskrá þá voru óskalagaþættirnir meðal vinsælasta útvarpsefnisins. Það átti jafnt við um unga sem gamla. Þessir óskalagaþættir áttu sér ólíka markhópa en allir hlustuðu , bæði ungir sem gamlir, til sjávar og sveita, jafnt sjúklingar sem heilbrigðir. Þá datt engum í hug að skírskota til þjóðarinnar. Þá var bara ein þjóð í landinu. Við öll vorum þjóðin.

Ekki lengur. Nú býr ekki lengur ein þjóð í þessu landi. Hér búa margar þjóðir. Bæði í eiginlegri og óeiginlegri merkingu.

Þessvegna meðal annars er svo mikilvægt að skilgreina hlutverk RÚV upp á nýtt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband