9.12.2014 | 19:16
Píratar standa vaktina
Flottur þingmaður sem tekur hlutverk sitt alvarlega. Þurfum fleiri slíka. Menn sem fara inn á þing með það að markmiði að vinna þjóð sinni gagn en ekki bara flokknum og eigin buddu.
![]() |
Vill virðisaukaskatt á laxveiðina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta er gömul tugga og engin píratasnilld. Búið að þæfa um þetta í mörg ár. Fynndu eitthvað annað til að lofsama þína rata í pí.
Kverkur (IP-tala skráð) 9.12.2014 kl. 20:13
damn u, ég var að reyna að vera jákvæður
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 9.12.2014 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.