9.12.2014 | 22:13
Freyr Gígja noti leiđréttingarforrit
Ekki er algengt ađ sjá málfrćđi eđa innsláttarvillur á vef RÚV. Samt fann ég 2 í einni lítilli frétt merktri Frey Gígju. Hann heldur kannski ađ togarinn heiti Vigur ţegar hann í tvígang skrifar "skipstjórinn á Vigri..." Svo kann hann ekki heldur ađ stafsetja orđiđ bauja!
Er ţetta dćmi um hnignun móđurmálsins? Orđ sem komin eru inn í máliđ tengd atvinnusögunni detta út eđa verđa ungu kynslóđinni óskiljanleg vegna ţess ađ tengslin hafa veriđ rofin. Ţví ekki hefur RÚV sinnt ţví hlutverki ađ halda verkmenningu á lofti. En hún er kannski ekki jafn merkileg og bókmennta eđa listalífiđ í 101!
Ég skal ekki segja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:35 | Facebook
Athugasemdir
Sé ađ búiđ er ađ leiđrétta fallbeyginguna á Vigra :) en enn eftir ađ leiđrétta baujuna
„Ţađ er svo mikill sjór hérna úti - ég held ađ hann hafi sýnt tíu til ellefu metra á baugjunni hérna úti.“
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 10.12.2014 kl. 00:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.